Sunnudagur, 21. 09. 03.
Fór klukkan 06.00 af stað frá Kvoslæk í göngur, fékk lánaðan hestinn Sleipni hjá Eggerti Pálssyni, bónda á Kirkjulæk og komum við til byggða um klukkan 15.30. Síðan var féð rekið í réttina um klukkutíma síðar og vorum við þar fram undir sex í norðanroki.