Föstudagur, 05. 09. 03.
Klukkan 15.00 kom Margareta Winberg, aðstoðarforsætisráðherra og jafnréttisráðherra Svíþjóðar, til fundar við mig í ráðuneytinu og ræddum við um samstarf til að sporna við vændi og verslun með fólk.
Klukkan 15.00 kom Margareta Winberg, aðstoðarforsætisráðherra og jafnréttisráðherra Svíþjóðar, til fundar við mig í ráðuneytinu og ræddum við um samstarf til að sporna við vændi og verslun með fólk.