4.9.2003
0:00
Fimmtudagur, 04. 09. 03.
Borgarstjórnarfundir hófust að nýju að loknu sumarleyfi og stóð þessi fyrsti fundur frá klukkan 14.00 til 22.00. Ég skrapp frá í tvo tíma klukkan 16.00 til að flytja ávarp á fimm ára áfmælishátíð Háskólans í Reykjavík.