30.8.2003 0:00

Laugardagur, 30. 08. 03.

Ók snemma morguns af stað norður í Lónkot í Skagafirði til að hitta félaga mína við qi gong iðkun.