29.8.2003 0:00

Föstudagur, 29. 08. 03.

Komum heim frá Vilnius um kvöldið en höfðum fyrr um daginn farið þar í skoðunarferð til að sjá merki um grimmdarverk frá Sovéttímanum.