26.8.2003 0:00

Þriðjudagur, 26. 08. 03.

Við Rut héldum síðdegis með Icelandair til Kaupmannahafnar og þaðan áfram með Air Lithaen til Vilníus, höfuðborgar Litháens.