Föstudagur, 22. 08. 03.
Síðdegis skrapp ég upp að Hrísbrú í Mosfellsdal, þar sem Jesse Byock bauð mér að skoða formleifagröft og rannsóknir, sem hann stjórnar. Lofa þær mjög góðu og vinnur öflugur hópur vísindamanna að verkinu.
Síðdegis skrapp ég upp að Hrísbrú í Mosfellsdal, þar sem Jesse Byock bauð mér að skoða formleifagröft og rannsóknir, sem hann stjórnar. Lofa þær mjög góðu og vinnur öflugur hópur vísindamanna að verkinu.