22.8.2003 0:00

Föstudagur, 22. 08. 03.

Síðdegis skrapp ég upp að Hrísbrú í Mosfellsdal, þar sem Jesse Byock bauð mér að skoða formleifagröft og rannsóknir, sem hann stjórnar. Lofa þær mjög góðu og vinnur öflugur hópur vísindamanna að verkinu.