12.8.2003 0:00

Þriðjudagur, 12. 08. 03.

Klukkan 15.00 hófst þingflokksfundur sjálfstæðismanna í Hótel Selfossi, þar sem rætt var um stjórnmálaviðhorf og málefni komandi þings fram að kvöldmat, sem síðan var snæddur sameiginlega og bættust þá fulltrúar heimanna í hópinn.