27.7.2003 0:00

Sunnudagur, 27. 07. 03.

Var í Skálholti fram eftir degi fór í staðarskoðun undir leiðsögn sr. Bernharðs Guðmundssonar og einnig í skoðun á fornleifagreftri undir leiðsögn bresks fornleifafræðings, áður en ég hélt aftur í Fljótshlíðina.