Sunnudagur, 20. 07. 03.
Tókum þátt í Skálholtshátíð og flutti ég ávarp á henni, en þess var minnst að 40 ár voru liðin frá vígslu kirkjunnar. Herra Sigurbjörn Einarsson biskup predikaði í messu af þessu tilefni. Héldum heim síðdegis,
Tókum þátt í Skálholtshátíð og flutti ég ávarp á henni, en þess var minnst að 40 ár voru liðin frá vígslu kirkjunnar. Herra Sigurbjörn Einarsson biskup predikaði í messu af þessu tilefni. Héldum heim síðdegis,