19.7.2003 0:00

Laugardagur, 19. 07. 03

Fórum síðdegis í Skálholt í boði herra Sigurðar Sigurðarsonar vígslubiskups og bjuggum þar í skólahúsinu.