Fimmtudagur, 17. 07. 03.
Fór í kvöldgöngu á Þingvöllum undir leiðsögn Gylfa Gíslasonar myndlistarmanns, sem sagði tæplega 200 manns frá Þingvöllum í verkum myndlistarmanna. Veðrið var einstaklega fagurt en hitinn hafði farið í 26 stig þennan dag.
Fór í kvöldgöngu á Þingvöllum undir leiðsögn Gylfa Gíslasonar myndlistarmanns, sem sagði tæplega 200 manns frá Þingvöllum í verkum myndlistarmanna. Veðrið var einstaklega fagurt en hitinn hafði farið í 26 stig þennan dag.