30.6.2003 0:00

Mánudagur, 30. 06. 03

Fór síðdegis í heimsókn til ríkislögreglustjóra. Kynntist starfi í höfuðstöðvum hans og fór síðan í bifreiðamiðstöðina og fjarskiptamiðstöðina.