Þriðjudagur, 17. 06. 03.
Fórum rúmlega 10.00 af stað í alþingishúsið, þar sem ríkisstjórn og fleiri komu saman, áður en gengið var fylktu liði út á Austurvöll og þaðan til Dómkirkju. Að lokinni messu héldum við austur að Goðalandi í Fljótshlíð og tókum þátt í þjóðhátíðarhöldum þar fram eftir degi.