9.6.2003 0:00

Mánudagur, 09. 06. 03.

Fórum á lokatónleika Kirkjulistarhátíðar í Hallgrímskirkju að kvöldi annars í hvítasunnu, eftir að hafa verið að Kvoslæk um helgina og tekið til henni við jarðvinnu og slátt.