4.6.2003 0:00

Miðvikudagur, 04. 06. 03

Flaug um hádegisbilið um Kaupmannahöfn til Lúxemborgar og var kominn þangað um klukkan 22.00. Var gaman að koma að nýju á Findel-flugvöll eftir margra ára hlé. Þar hafði lítið breyst nema inngangurinn vegna Schengen-reglnanna. Hins vegar hefur mikið verið byggt fyrir Evrópu- og fjármálastofnanir í nágrenni vallarins.

Flaug um hádegisbilið um Kaupmannahöfn til Lúxemborgar og var kominn þangað um klukkan 22.00 að staðartíma. Var gaman að koma aftur á flugvöllinn þar eftir nokkurra ára hlé. Hann var óbreyttur en mikið hefur verið byggt í nágrenni hans í þágu stofnana Evrópusambandsins og fjármálastofnana.