20.5.2003 0:00

Þriðjudagur, 20. 05. 03.

Fór á fyrsta fund minn í stjórn skipulagssjóðs Reykjavíkurborgar, síðan var borgarráðsfundur.

Davíð Oddsson fór á fund forseta Íslands og skýrði honum frá því, að þeir Halldór Ásgrímsson hefðu lokið stjórnarmyndun og yrði stjórnarsáttmáli kynntur þingflokkum ríkisstjórnarinnar daginn eftir.