15.5.2003
0:00
Fimmtudagur, 15. 05. 03.
Borgarstjórn kom saman klukkan 14.00 og lauk fundinum ekki fyrr en um klukkan 22.30. Var rætt um mörg stór mál.
Einkennilegust var framganga Steinunnar Valdísar Óskardsdóttur á forsetastóli, þegar hún vék Guðrúnu Ebbu Ólafsdóttur úr ræðustól.