16.5.2003 0:00

Föstudagur, 16. 05. 03

Stjórn Orkuveitu Reykjavíkur hélt stjórnarfund í Þorlákshöfn klukkan 14.00 og var þar meðal annars rætt um reikninga dótturfyrirtækja. Lögðum við fulltrúar Sjálfstæðisflokksins fram bókanir vegna tapreksturs á Línu. neti og Tetra Ísland.

Að loknum fundinum var haldið í Öndverðarnes, þar sem hitaveita Grímsness var opnuð við hátíðlega athöfn.