27.4.2003 0:00

Sunnudagur, 27. 04. 03.

Fór í útvarpsþátt klukkan 13.00 á rás 1 og ræddi um friðargæslu og hugmyndir um íslenskan her undir stjórn Jóns Ólafssonar heimspekings og Ævars Kjartanssonar útvarpsmanns. Auk mín var Össur Skarphéðinsson í þættinum.

 

Klukkan 14.50 tók ég þátt í sjónvarpsumræðum fulltrúa framboðslistanna í Reykjavík norður.