24.4.2003 0:00

Fimmtudagur, 24. 04. 03, sumardagurinn fyrsti.

Fór í skátamessu í Hallgrímskirkju klukkan 11.00. Síðdegis tók ég þátt í grillhátíð á hverfaskrisftofunni við Lönguhlíð og kom fjöldi manns þangað til að njóta veitinganna.