23.4.2003 0:00

Miðvikudagur, 23. 04. 03.

Fór síðdegis í hið nýja hús Orkuveitu Reykjavíkur, þegar það var formlega opnað við há´tíðlega athöfn. Síðan fór ég í hverfisskrifstofu sjálfstæðismanna í Glæsibæ, þar sem hóf var fyrir umdæmafulltrúa. Loks fór ég á Hressó um kvöldið, þar sem SUS og Heimdallur voru með hóf fyrir ungt fólk.