3.5.2003 0:00

Laugardagur 03. 05. 03.

Fór fyrir hádegi á mjög fjölmennan og skemmtilegan almennan fund með Davíð Oddssyni í Valhöll. Milli 14.00 og 16.00 var ég við gamla Gufunesbæinn í Grafarvogi og tók þar þátt í fjölmennri fjölskylduhátíð á vegum hverfafélags sjálfstæðismanna.