4.4.2003 0:00

Föstudagur, 04. 04. 03.

Fór síðdegis á svonefndan samráðsfund Landsvirkjunar, þar sem gerð er grein fyrir starfi fyrirtækisins á næstliðnu ári og rætt um framtíðarverkefni. Fundurinn var haldinn á Grand hotel frá 14.00 til 17.00.