29.3.2003 0:00

Laugardagur, 29. 03. 03.

Þriðji dagur landsfundar, tók þátt í fundi stjórnmálanefndar til að ræða um utanríkismálakafla stjórnmálaálytunarinnar og kynna ályktun utanríkismálanefndar fundarins um Íraksmálið. Um kvöldið var veglegt hóf í Broadway.