26.3.2003 0:00

Miðvikudagur, 27. 03. 03.

Var fundarstjóri á aðalfundi SPRON klukkan 17.00 til 21. 20 , þar sem tveir listar voru boðnir fram í stjórnarkjöri og milli 5 og 600 manns sátu fundinn.