24.3.2003 0:00

Mánudagur, 24. 03. 03.

Sat með fulltrúum úr utanríkismálanefnd alþingis fundi um Evrópumál í íslenska sendiráðinu í Brussel og með þingmönnum Evrópusambandsins.