21.3.2003 0:00

Föstudagur, 21. 03. 03

Klukkan 17.00 var haldinn fundur í utanríkismálanefnd til að ræða um málefni Íraks og innrásina þangað, þar sem stjórnarandstaðan taldi skorta samráð við sig.

Eftir fundinn renndi ég inn í Árbæ, þar sem sjáfstæðisfélagið var með árlegt vorhóf sitt.