18.3.2003 0:00

Þirðjudagur, 18. 03. 03.

Var um morguninn í Ísland í bítið með Ögmundi Jónassyni og ræddum við um málefni Íraks og líkur á stríði þar.

 

Síðdegis funduðum við frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík.