17.3.2003 0:00

Mánudagur, 17. 03. 03

Allan daginn sátum við frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins úr öllum kjördæmum á fundi í Valhöll og ræddum kosningarnar, málefni og baráttuna framundan.