8.3.2003 0:00

Laugardagur 08. 03. 03.

Vorum austur í Fljótshlíð og fékk ég traktorinn endurgerðan Massey Ferguson, árgerð 1966, enduruppgerðan heim á á hlað. Veðrið var einstaklega fallegt.