11.2.2003 0:00

Þriðjudagur, 11. 02. 03

Var kallaður á þingflokksfund út af borgarráðsfundi í hádeginu, en forsætisráðherra greindi þingflokknum frá aðgerðum ríkisstjórnarinnar til að efla atvinnu í landinu, einkum með stórframkvæmdum í vegargerð.