Fimmtudagur 30. 01. 03
Klukkan 14.00 hófst síðasti fundur í borgarstjórn Reykjavíkur með Ingibjörgu Sólrúnu sem borgarstjóra. Flutti ég kveðjuræðu fyrir hönd okkar sjálfstæðismanna og birtist hún með ræðum og greinum hér á síðunni.
Klukkan 14.00 hófst síðasti fundur í borgarstjórn Reykjavíkur með Ingibjörgu Sólrúnu sem borgarstjóra. Flutti ég kveðjuræðu fyrir hönd okkar sjálfstæðismanna og birtist hún með ræðum og greinum hér á síðunni.