Miðvikudagur 29. 01. 03
Klukkan 15.00 boðuðum við borgarfulltrúar sjálfstæðismanna til blaðamannafundar og kynntum skuldaþróun og skuldastöðu Reykjavíkurborgar í tilefni af því, að Ingibjörg Sólrún er að hætta sem borgarstjóri. Skuldir Reykjavíkurborgar hafa hækkað um 1100% síðustu 10 ár á sama tíma og skuldir ríkisins hafa lækkað um 13%.