Laugardagur 25. 01. 03
Klukkan 13.15 var aðalfundur Varðar, fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík. Þar voru einnig samþykktir samhljóða framboðslistar flokksins í Reykjavíkurkjördæmunum í vor.
Klukkan 13.15 var aðalfundur Varðar, fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík. Þar voru einnig samþykktir samhljóða framboðslistar flokksins í Reykjavíkurkjördæmunum í vor.