23.1.2003 0:00

Fimmtudagur 23. 01.03

Fór með Hrafni Þórissyni, mági mínum, í Viðskiptaháskólann Bifröst. Skoðaði nýbyggingar með Runólfi Ágústssyni rektor og Stefáni Kalmanssyni. Er ótrúlegt að sjá, hve mikil gróska er í skólanum.

Flutti erindi fyrir nemendur og kennara um Ísland, Evrópu og hnattvæðinguna og svaraði síðan fyrirspurnum.