Fimmtudagur 10. 01. 03
Við Rut ákváðum að vera nokkra daga að Kvoslæk í Fljótshlíðinni. Er veðurlagðið einstakt og segja bændur hér, að tún hafi frekar grænkað en hitt síðustu daga. Kýr voru utan dyra hér fyrir vestan okkur.
Við Rut ákváðum að vera nokkra daga að Kvoslæk í Fljótshlíðinni. Er veðurlagðið einstakt og segja bændur hér, að tún hafi frekar grænkað en hitt síðustu daga. Kýr voru utan dyra hér fyrir vestan okkur.