15.12.2002 0:00

Sunnudagur 15.12.02

 

Fór í hádeginu í Silfur Egils og ræddi við Össur Skarphéðinsson um EES-samninginn og stækkun ESB.

Klukkan 17.00 efndi Kammersveit Reykjavíkur til jólatónleika sinna sinn í Áskirkju og var ánægjulegt að sækja þá eins og endranær.