11.12.2002 0:00

Miðvikudagur 11.12.02

Forseti alþingis bauð þingmönnum og starfsmönnum þingsins til hefðbundins jólahádegisverðar að Hótel Borg.Klukkan 17.00 hittumst við í borgarstjórnarflokki sjálfstæðismanna á hefðbundnum fundi til að ráða ráðum okkar.