28.11.2002 0:00

Fimmtudagur, 28.11.2002.

Flutti í hádeginu erindi á málþingi Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í Norræna húsinu, þar sem fjallað var um hugbúnaðarþýðingar á íslensku. Sagði ég frá samskiptum mínum við Microsoft.