22.11.2002 0:00

Föstudagur 22. nóvember, 2002.

Var síðdegis í umræðuþætti Hallgríms Thorsteinssonar í útvarpi Sögu með þeim Stefáni Hrafni Hagalín og Eiríki Bergmann Einarssyni. Fyrr þennan dag hafði Stefán Hrafn gengið í Sjálfstæðisflokkinn, en þeir Eiríkur Bergmann höfðu stofnað vefsíðuna Kreml.is til að koma á framfæri sjónarmiðum hægri-krata.