22.11.2002 0:00

Föstudagur 22. nóvember, 2002

Fór klukkan 16.00 í þátt Hallgríms Thorsteinssonar á útvarpi Sögu og hitti þar Stefán Hrafn Hagalín, sem ákvað þennan dag að ganga í Sjálfstæðisflokkinn og Eirík Bergmann Einarsson, en þeir Stefán Hrafn stóðu að því á sínum tíma að koma á vefsíðunni Kreml.is