23.11.2002 0:00

Laugardagur 23. 11. 2002

Þennan dag fór prófkjör okkar sjálfstæðismanna fram og hófst það klukkan 10.00 og stóð til klukkan 18.00. Fyrstu tölur bárust strax og lá þá fyrir, að ég mundi ná því marki mínu að halda 3. sætinu á listanum.