Laugardagur 5.10.2002
Fórum að þeim stað í New York, þar sem tvíburaturnarnir stóðu og nú hefur verið hafist handa við að gera neðanjarðabrautarstöð, sem virðist ná 6 hæðir niður í jörðina.
Fórum að þeim stað í New York, þar sem tvíburaturnarnir stóðu og nú hefur verið hafist handa við að gera neðanjarðabrautarstöð, sem virðist ná 6 hæðir niður í jörðina.