31.8.2002 0:00

Laugardagur 31.8.2002

Ég notaði tímann til að skoða Vasa-safnið, sem er einstaklega vel gert í kringum Vasa-skipið og fór einnig í Nordiska Museet, sem sýnir allt annað en nafnið gefur til kynna, það er sænska hönnun og muni úr daglegu lífi Svía en ekki neitt er tengist víkingum!