20.4.2002 0:00

Laugardagur 20.4.2002

Fyrir hádegi flutti ég erindi um samstarf skóla og foreldra á foreldraþingi Heimils og skóla að Hótel Sögu. Í hádeginu tók ég þátt í að opna kosningaskrifstofu sjálfstæðismanna í Árbæ. Klukkan 14.00 tók ég þátt í að opna kosningaskrifstofu sjálfstæðismanna í Laugarneshverfi. Heimsótti Háskólann í Reykjavík, sem var með opið hús.