23.3.2002 0:00

Laugardagur 23.3.2002

Klukkan 14.00 hleypti ég páskaeggjaleit af stað í Laugardalnum á vegum sjálfstæðisfélaganna í Laugarnes- og Langholtshverfum. Klukkan 15.00 hleypti ég af stað páskaeggjaleit á Ægissíðunni á vegum sjálfstæðisfélagsins í Nes- og Melahverfi.