9.3.2002 0:00

Laugardagur 9.3.2002

Klukkan 13.00 tók ég þátt í pallborðsumræðum á þingi Kennarasambands Íslands í Borgartúni 6 um gildi kennarastarfsins.