26.1.2002 0:00

Laugardagur 26.1.2002

Klukkan 14.30 hófst kjördæmisþing sjálfstæðismanna í Reykjavík, en þar tilkynnti ég framboð mitt til borgarstjórnar. Klukkan 19.00 var ég í umræðuþætti um borgarmál í Íslandi í dag á Stöð 2.