29.12.2001 0:00

Laugardagur 29.12.2001

Klukkan 10.30 flaug ég til Vestmannaeyja , efndi þar til fundar með Eyverjum og tók þátt í vígslu nýbyggingar við íþróttahúsið. Kom aftur til Reykjavíkur klukkan rúmlega 17.00.